Þór Þorlákshöfn vann afar öruggan 30 stiga sigur er liðið tók á móti ÍA í 12. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 105-75.