Eygló Fanndal er íþróttamaður ársins 2025

Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir er íþróttamaður ársins 2025. Er þetta í fyrsta skipti sem Eygló er kosin íþróttamaður ársins en hún hafnaði í þriðja sæti í kjörinu árið 2024.