Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var að vonum ánægður með sína menn eftir öruggan 30 stiga sigur gegn ÍA í 12. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 105-75.