Lygileg lokasókn Stjörnunnar tryggði sigurinn

Stjarnan sótti dramatískan sigur gegn KR, 98:96, í 12. umferð efstu deildar Íslands í körfuknattleik í Garðabæ í kvöld.