„Þetta ár var klár­lega stærsta árið á ferlinum“

Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár.