Flautukarfa og framlenging á Sauðárkróki

Valur hafði betur gegn í æsispennandi viðureign gegn Tindastóli í 12. umferð efstu deildar Íslands í körfuknattleik á Sauðárkróki í dag.