„Höldum á­fram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“

„Mér fannst við bara vera litlir,“ sagði Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, eftir stórt tap liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld.