Luke Littler rústaði úr­slita­leiknum og er aftur heims­meistari

Hinn magnaði Luke Littler sýndi styrk sinn í úrslitleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann vann þá yfirburðasigur á Gian van Veen.