Hinn magnaði Luke Littler sýndi styrk sinn í úrslitleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann vann þá yfirburðasigur á Gian van Veen.