Littler heimsmeistari í annað sinn

Ungstirnið Luke Littler sigraði Gian van Veen í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í pilukasti í kvöld, 6:1, og er nú sjötti leikmaður í sögu íþróttarinnar að vinna heimsmeistaramótið tvisvar sinnum.