Kerecis aðstoðar fórnarlömb brunans

Íslenski heilsuvöruframleiðandinn Kerecis mun auka framleiðslu sína til að aðstoða fórnarlömb sem brunnu í miklum eldsvoða í Sviss á dögunum.