Til að ná árangri í ræktinni þarf ekki endilega að djöflast á hlaupabrettinu í sprettum þar til maður verður kófsveittur. Æfing sem kallast 12/3/30 hefur notið mikilla vinsælda á TikTok og virðist árangurinn ekki heldur láta á sér standa. „Frábær æfing,“ segir í einu myndbandi og í öðru segist einn hafa séð „klikkaðan“ árangur. Ástralski Lesa meira