Söng- og leikkonan Sigga Ózk, Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hlustaðu á þáttinn á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Textabrot úr þættinum má lesa hér að neðan. Söngvakeppnin árið 2023 var fyrsta stóra skref Siggu inn í bransann. Hún tók þátt með laginu Gleyma þér og dansa (Dancing Lonely) eftir Lesa meira