Kalla eftir því að Gylfi snúi aftur

„Þetta var svo ógeðslega sárt af því að þetta mót verður svo sturlað og það hefði verið bilað að eiga möguleika á því að komast þangað,“ sagði Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, í íþróttauppgjöri Dagmála.