Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum

Árið 2026 byrjaði ekki vel fyrir Cristiano Ronaldo og félaga í Al-Nassr en í fyrsta leik ársins töpuðu þeir í fyrsta sinn í sádi-arabísku deildinni á þessu tímabili.