Búið að bera kennsl á 11 ungmenni

Borin hafa verið kennsl á 24 af þeim 40 sem létust í bruna á skemmtistaðnum Le Constellation Bar í svissneska skíðabænum Crans-Montana á gamlárskvöld.