Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is. Gísli Eyjólfsson sneri heim úr atvinnumennsku í Svíþjóð í haust og gekk í raðir ÍA. Kristján er Bliki og vildi fá hann aftur í Kópavoginn, hvar hann gerði frábæra hluti í fleiri ár. „Ég er pirraður að einhverju leyti Lesa meira