Myndaveisla: Forystufólk og fjöl­skyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins

Gleðin var við völd í Hörpu í gærkvöld þegar fremsta íþróttafólk landsins var heiðrað fyrir frammistöðu sína á nýliðnu ári, í sjötugasta sinn. Hulda Margrét ljósmyndari smellti myndum af verðlaunahöfum, forsetum og öðrum góðum gestum.