Aukin óvissa á fjármálamörkuðum

Alþjóðlegir fjármálamarkaðir standa frammi fyrir aukinni óvissu eftir að tilkynnt var að Nicolás Maduro forseti Venesúela hefði verið handtekinn og fluttur til New York.