Í skógi norður af Berlín bjuggu leiðtogar Þýska alþýðulýðveldisins í vellystingum. Austur-þýskir fjölmiðlar fjölluðu fyrst um svæðið seint á árinu 1989.