Konan sem slátraði Jésú látin – Óvænt ein vinsælasta mynd heims

Hin spænska Cecilia Gimenéz Zueco, sem „lagaði“ veggmyndina af Jésú, Ecce Homo, er látin 94 ára að aldri. Lagfæringin er ein sú alræmdasta í sögunni og má segja að hún hafi í raun búið til alveg nýtt listaverk, gjörólíkt upprunalegu myndinni. Ecce homo (latína: „Sjáið manninn“) var málað af spænska listamanninum Elías García Martínez árið Lesa meira