Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir allt öryggi Íslands sem smáríkis, fullveldi og rödd í alþjóðasamfélaginu byggja á því að alþjóðalög og stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna sé virtur. Það eigi við óháð því hvaða ríki á í hlut og ekki síst þegar um stórveldi er að ræða.