Þrír karlmenn, tveir á tvítugsaldri og einn á þrítugsaldri, voru fluttir til Reykjavíkur á sjúkrahús. Tveir mannanna voru fluttir þangað með þyrlu en sá þriðji með sjúkrabíl.