Líkur á framboði Guðlaugs Þórs hafa minnkað

Mikil ánægja er meðal sjálfstæðismanna með Gallup-könnun sem sýnir 35,5% fylgi flokksins í Reykjavík.