Lækka laun jöklaleiðsögumanna um fjórðung vegna reiknivillu

Áannan tug jöklaleiðsögumanna hjá Icelandia sem starfa á Sólheimajökli eða í Skaftafelli fékk uppsagnarbréf í lok nóvember. Fyrirtækið bauð þeim nýja samninga á launum sem eru um fjórðungi lægri og villa í útreikningi sögð ástæða launalækkananna.  Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar ríkir mikil óánægja með nýju samningana hjá leiðsögumönnum sem upplifa sig sem láglaunafólk þrátt fyrir að þurfa að uppfylla nauðsynlegar kröfur...