Eldheitur Amorim hjólaði í mann og annan á fréttamannafundi eftir leik

Ruben Amorim hélt svakalega ræðu eftir 1-1 jafntefli Manchester United gegn Leeds á í dag og lét gagnrýnendur heyra það, þar á meðal Gary Neville. Niðurstaða leiksins voru mikil vonbrigði fyrir United og spjótin beindust að Amorim eftir leik, en gengi liðsins hefur verið afar kaflaskipt undir hans stjórn. „Ég kom hingað til að vera Lesa meira