Hættir meðan það er enn gaman

„Ég tek því kannski rólega fyrst en fer svo að fara eitthvað af stað aftur. Ég hef áhuga á því, mér finnst gaman að vinna,“ segir Rannveig Rist um hvað tekur við eftir starfslokin hjá álverinu í Straumsvík.