Styrmir Snær Þrastarson átti mjög góðan leik í dag þegar lið hans Zamora byrjaði nýtt ár á því að vinna Melilla í spænsku B-deildinni í körfubolta.