Ung kona er í rusli eftir að hafa fengið algjörlega óviðeigandi jólagjöf frá tengdaforeldrum sínum. Gjöfin átti að vera fyndin en unga konan móðgaðist svo mikið að jólin voru ónýt. „Er ég að bregðast of hart við? Þetta var jólagjöfin frá foreldrum kærasta míns,“ segir konan í færslu á samfélagsmiðlum, sem breska blaðið The Mirror Lesa meira