„Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“
Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gekk í gegnum mikinn tilfinningarússibana í lokin þegar Liverpool komst yfir og fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartímanum í 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage.