Marokkó tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Afríkubikarsins í fótbolta eftir 1:0-sigur gegn Tansaníu í kvöld.