Svo kann að fara að Venesúela verði ekki síðasta landið sem Bandaríkin munu skipta sér af. Þetta segir Donald Trump forseti Bandaríkjanna í nýju viðtali.