„Ekkert betra að gera en að slá menn í and­litið og fá borgað fyrir það“

Breski hnefaleikakappinn Tyson Fury er á leið aftur í hnefaleikahringinn. Þetta tilkynnir hann aðeins ári eftir að hann lagði hanskana á hilluna.