Húðvörur sem slá á kaldan vetur

Það er mikilvægt að hlúa vel að húðinni í vetrarkuldanum. Mælt er með því að næra húðina innan sem utan og draga úr ásýnd fínna lína í leiðinni. Í kuldanum í vetur er fátt betra en að fá mjúka og góða varasalva á þurrar varirnar.