Kvartaði yfir bólusetningum ungbarna gegn veiru sem getur valdið alvarlegum sýkingum

Umboðsmaður Alþingis hefur vísað frá kvörtun konu vegna bólusetninga ungbarna gegn RS-veirusjúkdómnum. Það kemur ekki fram hvað konan hefur að athuga við bólusetninguna en landlæknisembættið og tiltekinn læknir minna á að sjúkdómurinn geti valdið alvarlegum sýkingum hjá ungbörnum, sem geti og hafi reynst vera lífshættulegar. Bólusetning ungbarna gegn sjúkdómnum hófst nú í haust. Á vef Lesa meira