Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í aðalhlutverki á æsispennandi lokamínútum þegar Bilbao sótti sigur til Katalóníu.