„Þetta gekk rosalega vel en tók svolítinn tíma, við vorum mætt á gamlársdagsmorgun upp á spítala, sólarhring áður en barnið fæddist,“ segir Ragnar Árnason, sjómaður frá Dalvík, í samtali við mbl.is.