„Svona umsýsla kostar“

Borið hefur á óánægju meðal útlendinga á Íslandi vegna hækkunar á gjaldskrá fyrir umsóknir um dvalarleyfi og ríkisborgararétt sem tóku gildi fyrsta dag nýs árs.