„Þetta var ljótur sigur,“ voru fyrstu viðbrögð fyrirliðans Ólafs Ólafssonar eftir hádramatískan eins stigs sigur Grindavíkur á Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld.