Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, sem er íþróttamaður ársins 2025, var skömmuð af foreldrum sínum fyrir að þekkja ekki íslenska íþróttahetju.