Rekinn úr Kefla­vík en ráðinn á Skaganum

Darryl Morsell verður áfram í Bónusdeild karla í körfubolta þrátt fyrir að Keflvíkingar hafi látið hann fara á dögunum.