Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni
Tahirys Dos Santos, nítján ára leikmaður franska fótboltaliðsins Metz, sem brendist illa í brunanum á barnum í Sviss sýndi mikla hetjudáð þetta kvöld og fórnaði sér til að bjarga öðrum.