Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær erlendan karlmann sem grunaður er um sölu og dreifingu fíkniefna sem og ólöglega dvöl í landinu.