Fyrirspurn í Mainoo úr óvæntri átt

Tyrkneska stórliðið Besiktas hefur óvænt sent fyrirspurn um stöðu Kobbie Mainoo hjá Manchester United nú þegar janúarglugginn er opinn. Mainoo, sem er aðeins 20 ára gamall, hefur átt erfitt uppdráttar á Old Trafford síðan Ruben Amorim tók við liðinu í nóvember 2024. Á yfirstandandi tímabili hefur enski landsliðsmaðurinn aðeins komið við sögu í 12 leikjum Lesa meira