Tyrkneska stórliðið Besiktas hefur óvænt sent fyrirspurn um stöðu Kobbie Mainoo hjá Manchester United nú þegar janúarglugginn er opinn. Mainoo, sem er aðeins 20 ára gamall, hefur átt erfitt uppdráttar á Old Trafford síðan Ruben Amorim tók við liðinu í nóvember 2024. Á yfirstandandi tímabili hefur enski landsliðsmaðurinn aðeins komið við sögu í 12 leikjum Lesa meira