„Þetta var svakalegt og erfitt að koma því í orð hvernig þetta endaði síðan,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir 124:123 sigur á Njarðvík í framlengdum leik í Innri Njarðvík í kvöld.