Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti

Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina og nú má sjá öll mörkin úr tuttugustu umferðinni á Vísi.