„Á bak við fíkn er alltaf áfalla­saga“

Tolli Morthens myndlistarmaður segist ævarandi þakklátur fyrir að vera að uppskera ríkulega eftir áralanga vinnu í sjálfum sér og fyrir samfélagið.