Portúgalinn Rúben Amorim er ekki öruggur í starfi sem knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United eftir ummæli sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær.