Trump: „Við stjórnum“

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin nú fara með stjórnina í Venesúela.