Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir hefur verið sett af heilbrigðisráðherra til að gegna embætti landlæknis tímabundið til og með 31. janúar.