Fjármála- og efnahagsráðherra segist ósammála framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda um að kynning á kílómetragjaldi hafi verið ófullnægjandi.